top of page

BETT2016

Epli og Skema í samstarfi við ÍT ferðir ætla til London dagana 20/21 - 24.janúar á hina margrómuðu BETT náms- og kennslutækjasýningu. Auk þess að fara á sjálfa sýninguna verður margt annað í boði t.d. skólaheimsókn, fyrirlestur um skólaþróun og tækni og kvöldstund með léttum veitingum. 

 

Hægt er að velja um tvær mismunandi ferðir: 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hægt er að bóka ferðina með því að senda póst á hopar@itferdir.is eða hringja í síma 588 9900.

Skólaferð

● 4 nætur 

● Rútur til og frá flugvelli

● Fjögurra stjörnu hótel

● Morgunverður alla dagana

● Fordrykkur

● Námskeið um skólaþróun

● Skólaheimsókn

● Leiðsögn um BETT frá Skema

● Umsjón frá Epli og fararstjórn frá ÍT ferðum

 

Heildarverð 145.990 krónur - síðasti bókunardagur 15. nóvember.

50.000 króna staðfestingargjald greiðist við skráningu.

Möguleiki er á raðgreiðslum á kreditkort, endilega hafið samband við ÍT ferðir fyrir nánari upplýsingar.

Sýningaferð

● 3 nætur 

● Rútur til og frá flugvelli

● Þriggja stjörnu hótel

● Morgunverður alla dagana

● Námskeið um skólaþróun

● Leiðsögn um BETT frá Skema

● Umsjón frá Epli og fararstjórn frá ÍT ferðum

 

 

 

Heildarverð 114.990 krónur - síðasti bókunardagur 14. nóvember.

50.000 króna staðfestingargjald greiðist við skráningu.

Möguleiki er á raðgreiðslum á kreditkort, endilega hafið samband við ÍT ferðir fyrir nánari upplýsingar.

Anchor 1

FLOGIÐ ER MEÐ ICELANDAIR 

Flogið er með Icelandair á Heathrow flugvöll 21.janúar og til baka 25.janúar. Val stendur á milli tveggja flugtíma:
Skólaferð:
20. janúar KEF-LHR kl. 16:30-19:30 og tilbaka LHR-KEF 25.janúar kl. 13:00-16:00

Sýningaferð:

21.janúar KEF-LHR kl. 8.30-11:30 og tilbaka LHR-KEF 25.janúar kl. 13:00-16:00

 

 

SÝNINGARSVÆÐIÐ

Anchor 2
Anchor 3

BETT sýningin fer fram í ExCel sýningar- og ráðstefnuhöllinni.

Smellið HÉR til þes að nálgast frekari upplýsingar um sýninguna á vefsíðu BETT

DAGSKRÁ (Drög)

MIÐVIKUDAGUR 21.JANÚAR 

KOMUDAGUR, RÚTUFERÐIR UPP Á HÓTEL

 

FIMMTUDAGUR 22.JANÚAR

FARIÐ Á BETT2015 SÝNINGUNA Í EXCEL HÖLLINNI, FÓLK KEMUR SÉR TIL OG FRÁ HÖLLINNI EFTIR EIGIN HENTISEMI. 

 

FÖSTUDAGUR 23.JANÚAR

NÁMSKEIÐ - SKÓLAHEIMSÓKN HJÁ SKÓLAHÓP - BETT

 

LAUGARDAGUR 24.JANÚAR

FRJÁLS DAGUR ÞAR SEM HÆGT VERÐUR AÐ NJÓTA LÍFSINS Í LUNDÚNARBORG

BETT SÝNINGARSVÆÐIÐ OPIÐ FRÁ KL. 10-16

HEIMFERÐ HJÁ ÞEIM SEM ERU Í SÝNINGARFERÐ

 

SUNNUDAGUR 25.JANÚAR

HEIMFERÐARDAGUR, RÚTUFERÐIR FRÁ HÓTELI UPP Á FLUGVÖLL

Anchor 4
Anchor 5
bottom of page